Forvarnir

Fréttir í þessum flokki

Nýjustu fréttir
Höfundur:
Steinmar Gunnarsson
Birt þann:
12/9/2018

Þegar starfsmenn FEMA sáu myndir af nýrrihollenskri tilraun með vegrið, var fyrsta hugsun þeirra:

lesa meira
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
11/7/2018

Reglugerð Evrópusambandsins númer 22 segir til um hvort selja megi viðkomandi hjálm til notkunar á vegum innan Evrópu. Reglugerðin inniheldur hvað hjálmur og hjálmagler þarf að uppfylla til að hægt sé að nota hann á ökumann eða farþega tvíhjóla ökutækjta. Reglugerðin er nú í sinni fimmtu útgáfu eins og sjá má á miðum sem slíkir hjálmar eiga að vera merktir með af söluaðilum, ECE 22.05.

lesa meira
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
15/6/2018

Við þurfum að hafa með okkur meira samstarf að hagsmunamálum mótorhjólafólks og þess vegna hafa Sniglar ákveðið að bjóða formönnum starfandi mótorhjólaklúbba til skrafs og ráðagerða kl 17:00 mánudaginn 21. maí í Sniglaheimilinu.

lesa meira
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
22/5/2018

Bifhjólasamtök Lýðveldisins, Sniglar boðuðu til svokallaðs formannafundar á annan í Hvítasunnu en fundurinn var haldinn til að stilla saman strengi samtakanna og klúbbanna í hagsmunamálum.

lesa meira
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
27/1/2018

Staðsetningar svokallaðra kubbahraðahindrana hafa verið talsvert í umræðunni að undanförnu og sýnist sitt hverjum. Bifhjólafólk hefur bent á það lengi hversu vitlaust það er að nota hindranir af þessari gerð í götum yfir 30 km hámarkshraða.

lesa meira
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
10/1/2018

Fjöldi bifhjólamanna sem látast í umferðarslysum við vegrið fer nú ört vaxandi í Svíþjóð með fjölgun vegriða þar í landi.

lesa meira
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
21/12/2017

Árekstrarpróf á mótorhjólum eru ekki algeng og enn síður við vegrið en í apríl 2015 stóð þó tryggingarfélagið Folksam í Svíþjóð fyrir einu slíku.

lesa meira
til baka í fréttir