12/9/2018

Geta sólarrafhlöður bjargað lífi mótorhjólamanna?

Höfundur:
Steinmar Gunnarsson
Forvarnir

Þegar starfsmenn FEMA sáu myndir af nýrrihollenskri tilraun með vegrið, var fyrsta hugsun þeirra: "Loksins, vegriðmeð topphlíf sem verndar mótorhjólafólk!". Það reyndist vera svolítiðflóknari en það ... Samtök nokkur þróaði og setti upp 72 metra afsveigjanlegum sólarpanel (rafhlöður) ofan á hefðbundið W-laga vegrið úr stáli.Tiraunin var gerð í hollenska héraðinu Noord-Holland, um 25 km norður afAmsterdam. Niðurstaðan er næstum slétt, örlítið boginn toppur milli W-laga vegriðaeins og sést á myndinni hér að neðan.

Greinin í heild sinni: http://www.fema-online.eu/website/index.php/2018/09/10/solarpanels/

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir
Höfundur: 
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
7/8/2019

Sniglar, bifhjólasamtök lýðveldisins, og Orka náttúrunnar (ON) munu í tilefni 35 ára afmælis Snigla efna til hringferðar um Ísland á rafmagnsbifhjólum. Ferðin verður farin dagana 8.-15. ágúst á rafmagnsbifhjólum frá Electric Motorcycles og Energica. ON styður veglega við verkefnið í þeim tilgangi að stuðla að orkuskiptum í samgöngum en rafmagnsbifhjól henta vel þeim markmiðum. Mánudaginn 12. ágúst kl. 17:00-18:30, verður efnt til málþings í höfuðstöðvum ON við Bæjarháls um orkuskiptin sem hluta af samgöngumáta framtíðarinnar. Þar verða rafmagnsbifhjólin sem fara hringferðina til sýnis.

lesa meira
Höfundur: 
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
15/4/2019

Aðalfundur Bifhjólasamtaka Lýðveldisins,Snigla

lesa meira