22/12/2020

Herferð Snigla með jólakveðju

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Forvarnir

Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, óskar bifhjóla-landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Þessi fjórða mynd herferðarinnar er Auðunn Pálsson, framkvæmdarstjóri.

Hans skilaboð eru; Ég sé þig, sérð þú mig? , sem eru tvíbent því við sjáum kannski ekki jólasveininn, en hann sér okkur :)

Með jólahjólakveðju

Sniglar

Myndina tók Ívar Helgason https://www.facebook.com/ivarphoto/, https://www.instagram.com/ivarphoto/?fbclid=IwAR3M3Tff2w6tFBBE2_q-nWfBilKqv3QJ9GDR9Q--07RHlxCcP7RwNCvfWZw

Endanlegt útlit, Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir