Við ökum af öryggi
og komum heil heim

Velkomin á vef Sniglanna. Við leggjum áherslu á öryggi og ánægju í umferðinni.

skoða betur
örugg hjólamennska

Sniglar hafa öryggið ávallt í fyrirrúmi.  Við viljum að allir komi heilir heim.  Förum varlega og virðum reglur.

öflugt félagsstarf

Félagsstarf Snigla er fjölbreytt og öflugt. Við stöndum saman og hittumst reglulega.

fræðsla og upplýsingar

Þekking og reynsla kemur okkur lengra. Með hagnýtum námskeiðum og góðum tengslum eflum við hjólamennskuna.

fréttaveita sniglanna
Höfundur:
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
3/3/2019

Ný stjórn Snigla kosin laugardaginn 2. mars 2019

lesa meira
Höfundur:
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
18/2/2019

Á FEMA fundi í febrúar var farið yfir fjölda hagsmunamála mótorhjólafólks en Sniglar gæta þar hagsmuna Íslendinga sem þurfa að innleiða löggjöf frá Evrópusambandinu. Þar kom líka fram að Sniglar uxu hraðast allra mótorhjólaklúbba í Evrópu sem eiga aðild að FEMA, eða um 79%.

lesa meira
Höfundur:
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
11/2/2019

Aðalfundur Snigla verður laugardaginn 2. mars klukkan 11:00 - við hvetjum félaga til að mæta og taka þátt

lesa meira

Fyrir hvað stöndum við?

Bifhjólasamtök Lýðveldisins, Sniglar vinna fyrir mótorhjólafólk á Íslandi og að
gera veg þeirra sem bestan.

félagsstarf

Hvort sem það er að skipuleggja viðburði eða að fá hagstæð tiboð fyrir félagsmenn okkar að þá leggjum við okkar af mörkum.

umferðaröryggi

Sniglar veita veghöldurum aðhald og og ýta á að vegbúnaður sé öruggur fyrir mótorhjólafólk.

baráttumál

Tryggingamál, betra lagaumhverfi, réttlátari gjöld eða erlend samskipti.  Sniglar vinna fyrir þig.

Ertu að hjóla? Við viljum fá þig í hópinn. Skráðu þig í Sniglana.

Markmið Snigla er að stuðla að þekkingu og öryggi í hjólamennsku. Sniglar halda vel hópinn og miðla af öflugri reynslu.

Félagsstarfið er fjölbreytt og skemmtilegt. Þú kynnist skemmtilegu fólki um leið og þú eflir þig í hjólamennsku.  Skráðu þig í Sniglana, við tökum vel á móti þér.

Skráning

Baráttumál Snigla á árinu 2018.

Við setjum mörg mál á oddinn. Á hverju ári veljum við að heyja baráttu við nokkur mál sem á okkur brenna.

Á þessu ári tökum við á nokkrum þáttum sem skipta okkur miklu máli varðandi öryggi í umferðinni.

lesa meira

Sniglar 1. maí

Ljósmynd: Árni Sæberg

viðburðir
Ljósanótt

Ljósanótt í Reykjanesbæ verður haldin 29. ágúst

29/8/2018

Reykjanesbær

Geysisferð Postula

Ekið að Geysi í Haukadal

28/7/2018

Suðurland

Reykjavík Custom bike show

Reykjavík Custom bike show

18/7/2018

Reykavík