Við ökum af öryggi
og komum heil heim

Velkomin á vef Sniglanna. Við leggjum áherslu á öryggi og ánægju í umferðinni.

skoða betur
örugg hjólamennska

Sniglar hafa öryggið ávallt í fyrirrúmi.  Við viljum að allir komi heilir heim.  Förum varlega og virðum reglur.

öflugt félagsstarf

Félagsstarf Snigla er fjölbreytt og öflugt. Við stöndum saman og hittumst reglulega.

fræðsla og upplýsingar

Þekking og reynsla kemur okkur lengra. Með hagnýtum námskeiðum og góðum tengslum eflum við hjólamennskuna.

fréttaveita sniglanna
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
11/7/2018

Reglugerð Evrópusambandsins númer 22 segir til um hvort selja megi viðkomandi hjálm til notkunar á vegum innan Evrópu. Reglugerðin inniheldur hvað hjálmur og hjálmagler þarf að uppfylla til að hægt sé að nota hann á ökumann eða farþega tvíhjóla ökutækjta. Reglugerðin er nú í sinni fimmtu útgáfu eins og sjá má á miðum sem slíkir hjálmar eiga að vera merktir með af söluaðilum, ECE 22.05.

lesa meira
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
9/7/2018

Um langt skeið hefur Kraftaklerkurinn sr. Gunnar Sigurjónsson haldið svokallaða mótorhjólamessu í Digraneskirkju á annan í hvítasunnu.

lesa meira
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
29/6/2018

Eins og sjá má hefur nýr og endurbættur vefur Bifhjólasamtaka Lýðveldisins, Snigla litið dagsins ljós. Vefurinn er skrifaður í Webflow og notast við nýjustu tólin.

lesa meira

Fyrir hvað stöndum við?

Bifhjólasamtök Lýðveldisins, Sniglar vinna fyrir mótorhjólafólk á Íslandi og að
gera veg þeirra sem bestan.

félagsstarf

Hvort sem það er að skipuleggja viðburði eða að fá hagstæð tiboð fyrir félagsmenn okkar að þá leggjum við okkar af mörkum.

umferðaröryggi

Sniglar veita veghöldurum aðhald og og ýta á að vegbúnaður sé öruggur fyrir mótorhjólafólk.

baráttumál

Tryggingamál, betra lagaumhverfi, réttlátari gjöld eða erlend samskipti.  Sniglar vinna fyrir þig.

Ertu að hjóla? Við viljum fá þig í hópinn. Skráðu þig í Sniglana.

Markmið Snigla er að stuðla að þekkingu og öryggi í hjólamennsku. Sniglar halda vel hópinn og miðla af öflugri reynslu.

Félagsstarfið er fjölbreytt og skemmtilegt. Þú kynnist skemmtilegu fólki um leið og þú eflir þig í hjólamennsku.  Skráðu þig í Sniglana, við tökum vel á móti þér.

Skráning

Baráttumál Snigla á árinu 2018.

Við setjum mörg mál á oddinn. Á hverju ári veljum við að heyja baráttu við nokkur mál sem á okkur brenna.

Á þessu ári tökum við á nokkrum þáttum sem skipta okkur miklu máli varðandi öryggi í umferðinni.

lesa meira

Sniglar 1. maí

Ljósmynd: Árni Sæberg

viðburðir á næstunni
Hjóladagar 13.-15. júlí

Bifhjólahelgi tileinkuð Bifhjólafólki.

13/7/2018

Akureyri

Eins árs afmæli Sleipnirs

Húsið opnar kl. 21:00 að kveldi 14. júli næst komandi og mun það standa opið langt fram eftir nóttu!

14/7/2018

Víkurbraut 6, 230 Reykjanesbær, Ísland

Mótorhjólabörgerkvöld

Mótorhjólabörgerkvöld

17/7/2018