Baráttumál

Fréttir tengdar þessu málefni

Nýjustu fréttir
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
22/5/2018

Bifhjólasamtök Lýðveldisins, Sniglar boðuðu til svokallaðs formannafundar á annan í Hvítasunnu en fundurinn var haldinn til að stilla saman strengi samtakanna og klúbbanna í hagsmunamálum.

Lesa meira
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
27/1/2018

Staðsetningar svokallaðra kubbahraðahindrana hafa verið talsvert í umræðunni að undanförnu og sýnist sitt hverjum. Bifhjólafólk hefur bent á það lengi hversu vitlaust það er að nota hindranir af þessari gerð í götum yfir 30 km hámarkshraða.

Lesa meira
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
15/6/2018

Við þurfum að hafa með okkur meira samstarf að hagsmunamálum mótorhjólafólks og þess vegna hafa Sniglar ákveðið að bjóða formönnum starfandi mótorhjólaklúbba til skrafs og ráðagerða kl 17:00 mánudaginn 21. maí í Sniglaheimilinu.

Lesa meira
Tilbaka í fréttir