15/12/2020

Líttu tvisvar - Herferð Snigla

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Forvarnir

Herferð Snigla, mynd númer 3

Hér er á ferðinni gítarleikarinn og rekstrarstjóri Multimanna, Ómar al Lahham. Hans skilaboð eru;" Síminn þinn getur beðið"

Það er alltof oft sem við mótorhjólafólk sjáum fólk undir stýri með nefið ofan í símanum sínum, sem þýðir að athygli þeirra er ekki á veginum eða að fylgjast með umferðinni. Oft hafa orðið ljót slys sem má rekja til notkunar síma undir stýri. Þetta er ekki flókið, ekki keyra og svara skilaboðum

Ljósmyndari er Ívar Helgaon, https://www.facebook.com/ivarphoto

Endanlegt útlit, Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir