21/1/2021

Líttu tvisvar - herferð Snigla

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Forvarnir

"Ég vil koma heill heim" eru orð Vilbergs Kjartanssonar, varaformanns Snigla og sjómanns

Við berum öll ábyrgð á því hvernig við förum í gegnum daginn, við pössum upp á okkur sjálf og gerum okkar besta til að gæta fyllsta öryggis. En oft gerast slys því miður og okkar ósk er sú að allir komist heilir heim.

Þá er þessari herferð okkar lokið að sinni.

Það er ómetanleg öll sú aðstoð ervið fengum við gerð þessarar herferðar.

Ívar Helgason tók allar myndirnar og setti saman, hann er sjálfur hjólamaður og var meira en til í þetta ævintýri. Hans önnur verk má sjá hér; https://www.facebook.com/ivarphoto/

https://www.instagram.com/ivarphoto/?fbclid=IwAR3M3Tff2w6tFBBE2_q-nWfBilKqv3QJ9GDR9Q--07RHlxCcP7RwNCvfWZw

Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir sá um endanlegt útlit myndanna og kunnum við henni bestu þakkir fyrir það

Multimenn lánuðu okkur húsnæði sitt og hjól fyrir tökurnar og þökkum við kærlega fyrir samstarfið

Allir þeir sem gáfu okkur tíma sinn í fyrirsætustörf, kærar þakkir fyrir okkur.

Fyrir hönd stjórnar Snigla

Jokka

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir