24/12/2021

Jólakveðja frá Sniglum

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Forvarnir

Sniglar óskar öllu hjólafólki gleðilegra (h)jóla og farsældar á nýju ári.

Nú hækkar sól með hverjum deginum og styttist í okkar árstíð

Takk fyrir allt á árinu sem er að líða, hittumst hress og heil á nýju ári, með góða (inn)gjöf og hressilega rúnta

Með (h)jólakveðju

Stjórn Snigla

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir