24/4/2021

Herferð Snigla - líttu tvisvar

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Forvarnir

Herferð Snigla, líttu tvisvar heldur áfram.

Eins og glöggir vegfarendur hafa kannski tekið eftir eru allar myndir úr herferðinni síðan í vetur komnar á öll strætisvagnaskýli og stóru billboard auglýsingaskiltin á höfuðborgarsvæðinu.

Þetta er gert í samvinnu við Samgöngustofu og Billboard og núna erum við að minna fólk á að hjólin eru komin á göturnar.

Minnum á okkur, njótum sumarsins og komum öll heil heim

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir