25/3/2021

Herferð Snigla fer víða

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Forvarnir

Líttu tvisvar, look twice á grísku

Herferð Snigla, líttu tvisvar fór af stað haustið 2020 og stóð fram á árið 2021

Herferðin vakti athygli og fór svo að FEMA vildi fá umfjöllun um herferðina sem þeir birtu svo á sínum vef.

Í framhaldi af því hafði Kýpur samband og bað um leyfi til að nota herferðina fyrir sitt land og var það auðfengið.

Þannig að nú er herferðin komin á grísku og var sett á samfélagsmiðla í dag.

Hér er vefslóðin fyrir þá sem vilja spreyta sig á grískunni

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir