8/1/2021

Líttu tvisvar - herferð Snigla

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Forvarnir

Næsta mynd er af Pétri Indriða Valdimarssyni, en hann er málmsmiður

"Hafðu augun opin" eru skilaboðin hans.

Við verðum oft vör við það á hjólum að þó fólk sé með augun opin, er ekki endilega það sama og þau sjái okkur. Við fáum stundum að heyra það frá fólki, sérstaklega eldra fólki, að það fór ekki að sjá mótorhjól í umferðinni fyrr en einhver nátengdur þeim fór á hjól. Að horfa er ekki endilega það sama og sjá, því viljum við benda fólki á að vera meðvitað um hjólin, þau eru minni en bílar, en fara jafnvel hraðar yfir, semsagt meiri hröðun.

Verum meðvituð, sjáum hvert annað

Myndina tók Ívar Helgason. ljósmyndari, https://www.instagram.com/ivarphoto/?fbclid=IwAR3M3Tff2w6tFBBE2_q-nWfBilKqv3QJ9GDR9Q--07RHlxCcP7RwNCvfWZwhttps://www.instagram.com/ivarphoto/?fbclid=IwAR3M3Tff2w6tFBBE2_q-nWfBilKqv3QJ9GDR9Q--07RHlxCcP7RwNCvfWZw

https://www.facebook.com/ivarphoto/

Endanlegt útlit, Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir