Ingvar Ingvarsson

Ingvar Ingvarsson

,

fréttir frá mér

Því miður hefur reynst nauðsynlegt að fresta fyrirhugaðri mótorhjólasýningu sem halda átti í Laugardalshöll 1.-2. maí næstkomandi. Ástæðan er eins og gefur að skilja COVI19 faraldurinn en ekki er verjandi að taka heilsufarslega né fjárhagslega áhættu á þessum tímamótum fyrir samtök bifhjólafólks og gesti þeirra.

lesa meira

Aðalfundur Bifhjólasamtaka Lýðveldisins, Snigla, verður haldinn laugardaginn 7. mars kl 13:00 í félagsheimili samtakanna að Skeljanesi í Skerjafirði. Fundarefni eru hefðbundin aðalfundarstörf auk kosningar í stjórn og varastjórn. Reiknað er með að fundi verði lokið um 15:00. Allir sem greitt hafa félagsgjöld geta mætt á fundinn og látið til sín taka.

lesa meira

Sniglar, bifhjólasamtök lýðveldisins, og Orka náttúrunnar (ON) munu í tilefni 35 ára afmælis Snigla efna til hringferðar um Ísland á rafmagnsbifhjólum. Ferðin verður farin dagana 8.-15. ágúst á rafmagnsbifhjólum frá Electric Motorcycles og Energica. ON styður veglega við verkefnið í þeim tilgangi að stuðla að orkuskiptum í samgöngum en rafmagnsbifhjól henta vel þeim markmiðum. Mánudaginn 12. ágúst kl. 17:00-18:30, verður efnt til málþings í höfuðstöðvum ON við Bæjarháls um orkuskiptin sem hluta af samgöngumáta framtíðarinnar. Þar verða rafmagnsbifhjólin sem fara hringferðina til sýnis.

lesa meira

Til að fagna þessari 35 ára tilveru samtakanna höfum við fengið Hilmar Lúthersson, Snigil nr. 1, til að leiða hópaksturinn í dag.

lesa meira

Vorfundur Snigla mánudaginn 29. apríl í Laugardalshöll kl. 16:30

lesa meira

Vorfundur Bifhjólafólks, sem haldinn er í samstarfi Bifhjólasamtaka Lýðveldisins, Snigla og Samgöngustofu verður haldinn 29. apríl í Laugardalshöll klukkan 16:30.

lesa meira

Kraftaklerkurinn, samstarfsverkefni Snigla, Mótorhjólamessunar og Grillhússins, skilar Grensásdeild 620 þúsund

lesa meira

Frá því að Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, voru stofnuð 1984 hefur félagatalið rokkað upp og niður.

lesa meira

Aðalfundur Snigla verður laugardaginn 2. mars klukkan 11:00 - við hvetjum félaga til að mæta og taka þátt

lesa meira

Ný stjórn Snigla kosin laugardaginn 2. mars 2019

lesa meira

Hjálpaðu okkur að gæta hagsmuna þinna og greiddu greiðsluseðilinn í heimabankanum!

lesa meira

Ótrúlega góð mæting á hópakstur Snigla 1. maí en 921 mótorhjól voru talin á planinu hjá Bauhaus.

lesa meira

Á FEMA fundi í febrúar var farið yfir fjölda hagsmunamála mótorhjólafólks en Sniglar gæta þar hagsmuna Íslendinga sem þurfa að innleiða löggjöf frá Evrópusambandinu. Þar kom líka fram að Sniglar uxu hraðast allra mótorhjólaklúbba í Evrópu sem eiga aðild að FEMA, eða um 79%.

lesa meira
MY messages