Landsmót

Nýjustu fréttir
Höfundur:
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
16/5/2019

Kaupið miða í forsölu á Landsmótið 2019

lesa meira
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
11/2/2016

Landsmót Bifhjólafólks 2016 verður haldið fyrstu helgina í júlí. Goðar Bifhjólaklúbbur sjá um Landsmót að þessu sinni. Mótið verður haldið á Iðavöllum, ca. 11 km innan við Egilsstaði.

lesa meira
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
22/2/2015

Nú mega allir fara að pakka í töskurnar og gera sig klára því Landsmót Bifhjólafólks 2015 verður í Vestmannaeyjum fyrstu helgina í júlí. M.C.

lesa meira
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
27/6/2014

Eins og alþjóð veit verður Landsmót Snigla í Húnaveri helgina 4-6 júlí. Að venju verður heilmikið skemmtilegt um að vera, böll og tónleikar með flottum hljómsveitum, leikir, súpa, grill og margt fleira. Þær hljómsveitir sem munu spila fyrir okkur í ár eru Helgi og hljóðfæraleikararnir, Dimma, Sniglabandið og Elín Helena ásamt 1-2 „surprise“ böndum.

lesa meira
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
26/6/2013

Nú styttist óðum í Landsmót en þegar þessi orð eru skrifuð er vika í að Landsmót hefjist. Landmót verður með nokkuð hefðbundnu sniði í ár líkt og undanfarin ár.

lesa meira
Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Birt þann:
12/11/2012

Á jólahjólaballinu síðastliðinn laugardag var það loksins gert opinbert hvaða klúbbur það er sem heldur Landsmót 2013.

lesa meira
til baka í fréttir