22/2/2015

Landsmót Bifhjólafólks 2015

Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Landsmót

Nú mega allir fara að pakka í töskurnar og gera sig klára því Landsmót Bifhjólafólks 2015 verður í Vestmannaeyjum fyrstu helgina í júlí. M.C. Drullusokkar munu sjá um Landsmót að þessu sinni. Við bókstaflega titrum af spenningi!

...

Nýlegar fréttir