12/11/2012

Sober Riders MC halda Landsmót 2013

Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Landsmót

Á jólahjólaballinu síðastliðinn laugardag var það loksins gert opinbert hvaða klúbbur það er sem heldur Landsmót 2013. Klúbburinn sem tók það að sér í þetta skiptið er Sober Rides.

Undirbúningur fyrir Landsmótið er því komin á fullt skrið og hægt að byrja að telja niður.

...

Nýlegar fréttir
Höfundur: 
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
18/2/2019

Á FEMA fundi í febrúar var farið yfir fjölda hagsmunamála mótorhjólafólks en Sniglar gæta þar hagsmuna Íslendinga sem þurfa að innleiða löggjöf frá Evrópusambandinu. Þar kom líka fram að Sniglar uxu hraðast allra mótorhjólaklúbba í Evrópu sem eiga aðild að FEMA, eða um 79%.

lesa meira