22/12/2019

Sniglar óska hjólafólki nær og fjær gleðilegra hjólajóla

Höfundur:
Ingvar Ingvarsson
Hjólamenningin

Nú er stutt í að jólahátíðinn gangi í garð með öllum sínum huggulegheitum. Sniglar þakka samveruna á árinu og óska félögum og hjólafólki nær og fjær gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi hjólaári. Megi 2020 verða hjólafólki gæfuríkt og veður okkur hliðhollt.

Jólakveðjur,

Stjórn Snigla

...

Stikkorð:
Engin stikkorð fundust.
Nýlegar fréttir