24/4/2019

Vorfundur Snigla mánudaginn 29. apríl í Laugardalshöll kl. 16:30

Höfundur:
Ingvar Ingvarsson
Fundir

Vorfundur Bifhjólafólks, sem haldinn er í samstarfi Bifhjólasamtaka Lýðveldisins, Snigla og Samgöngustofu verður haldinn 29. apríl í Laugardalshöll klukkan 16:30. Reikna að er með að dagskrá fundarins taki um tvo tíma með fyrirlestrum m.a. frá Hirti Líklegum og fleirum og kaffi og veitingum á eftir. Á fundardagskrá eru hefðbundin málefni eins og öryggismál mótorhjólafólks og fyrirlestur um undirbúning fyrir langferðir. Þá verða fulltrúar lögreglu og Vegagerðar til staðar með fróðleiksmola handa viðstöddum.

Við vonumst til að sjá sem flesta til að hleypa af stað góðu hjólasumri. Ekki missa af kaffi og með því og forvitnilegum upplýsingum.

...

Stikkorð:
No items found.
Nýlegar fréttir
Höfundur: 
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
15/4/2019

Aðalfundur Bifhjólasamtaka Lýðveldisins,Snigla

lesa meira
Höfundur: 
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
1/5/2019

Til að fagna þessari 35 ára tilveru samtakanna höfum við fengið Hilmar Lúthersson, Snigil nr. 1, til að leiða hópaksturinn í dag.

lesa meira