Viðburður

Nýjustu fréttir
Höfundur:
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
6/3/2020

Því miður hefur reynst nauðsynlegt að fresta fyrirhugaðri mótorhjólasýningu sem halda átti í Laugardalshöll 1.-2. maí næstkomandi. Ástæðan er eins og gefur að skilja COVI19 faraldurinn en ekki er verjandi að taka heilsufarslega né fjárhagslega áhættu á þessum tímamótum fyrir samtök bifhjólafólks og gesti þeirra.

Lesa meira
Tilbaka í fréttir