Ferðalög

Fréttir tengdar þessu málefni

Nýjustu fréttir
Höfundur:
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
7/8/2019

Sniglar, bifhjólasamtök lýðveldisins, og Orka náttúrunnar (ON) munu í tilefni 35 ára afmælis Snigla efna til hringferðar um Ísland á rafmagnsbifhjólum. Ferðin verður farin dagana 8.-15. ágúst á rafmagnsbifhjólum frá Electric Motorcycles og Energica. ON styður veglega við verkefnið í þeim tilgangi að stuðla að orkuskiptum í samgöngum en rafmagnsbifhjól henta vel þeim markmiðum. Mánudaginn 12. ágúst kl. 17:00-18:30, verður efnt til málþings í höfuðstöðvum ON við Bæjarháls um orkuskiptin sem hluta af samgöngumáta framtíðarinnar. Þar verða rafmagnsbifhjólin sem fara hringferðina til sýnis.

Lesa meira
Höfundur:
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
1/5/2019

Til að fagna þessari 35 ára tilveru samtakanna höfum við fengið Hilmar Lúthersson, Snigil nr. 1, til að leiða hópaksturinn í dag.

Lesa meira
Tilbaka í fréttir