18/1/2023

Kristján Gíslason Hringfari

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Hjólamenningin

Kristján Gíslason, svonefndur Hringfari ætlar að koma og vera með kynningu frá ferðum sínum um heiminn miðvikudaginn 1.febrúar.

Kristján þarf vart að kynna enda orðinn þekktur fyrir ævintýri sín á hjólum vítt og breitt

Hann gaf út bókina Andlit Afríku um ferðir sínar þar og eins hafa verið sýndir þættir um ferðalög hans um heiminn

Fundurinn verður í Efstaleiti 7, salur í húsi SÁÁ Von og hefst kl 19.00

Kristján og kona hans, Ásdís Rósa á einu af sínum ferðalögum

Hér er linkur á viðburðinn

...

Nýlegar fréttir