6/11/2023

Miðvikudagskynning Vegagerðin

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Fundir

Miðvikudaginn  8.nóvember er opið hús Snigla frá kl 19.00-21.00

Að þessu sinni mun fulltrúi Vegagerðarinnar,  Birkir Hrafn Jóakimsson,  koma og segja frá starfinu,  lögbundnu hlutverki Vegagerðarinnar  og  þv ísem snýr að bifhjólafólki,  þ.e.a.s  malbik, klæðning og efni sem eru notuð almenn tí vegakerfinu.

Eins ætlar hann að fræða okkur um samstarf Vegagerðarinna rog Snigla, en sú samvinna hefur staðið yfir í rúm 3 ár.  

Eins verður rætt um undirakstursvarnir og umgengni við vegina okkar.

Kynningin hefst að vanda kl 20.00 og er boðið upp á málefnalegar umræður á eftir, þar sem hægt verður að rýna til gagns.

Hlökkum til að sjá ykkur öll

Stjórn Snigla

 

...

Nýlegar fréttir