9/10/2023

Vetraropnun í Sniglaheimilinu

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Fundir

Nú þar sem sumarið hefur runnið sitt skeið er sumaropnun í Sniglaheimilinu lokið að sinni.

Vetraropnun er annar miðvikudagur í mánuði frá kl 19-21.00

Því verður fyrsta vetraropnun miðvikudaginn 11.október, en við óskum eftir ábendingum frá ykkur hvað er vilji fyrir að sjá/heyra á opnu húsi í vetur.

Klúbbakynningar munu svo halda áfram næsta vor

Hlökkum til að sjá ykkur

Stjórn Snigla

...

Nýlegar fréttir