14/7/2021

Styrkur til ToyRun

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Hagsmunamál

ToyRUn Iceland er hópur hjólafólks sem selur merki til styrktar Píeta á Íslandi

Það er ómetanleg vinna sem sjálfboðaliðar Píeta vinnur um allt land og vildu Sniglar leggja þeim lið með því að styrkja samtökin um 50,000kr

Hvetjum við alla sem geta, að leggja þessum góða málstað lið.

Hér má fylgjast með ferðum þeirra

Formaður Snigla afhentir hér Gylfa Haukssyni ávísun
Flottur hópur hér á ferð

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir