31/5/2021

Hjólað í vinnuna - alþjóðlegt átak fyrir vélknúin hjól

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Hagsmunamál

Alþjóðlegur dagur - hjólað í vinnuna er 21.júní næstkomandi

Er þetta gert til að vekja athygli á bifhjólafólki, og eins er líka verið að benda á hversu þægilegur ferðamáti þetta er. Sparar tíma og peninga

Hægt er að lesa um þetta átak hér

Endilega tökum okkur saman, verum sýnileg og njótum þess að rúlla í vinnuna á hjólinu

...

Nýlegar fréttir