Vegagerðin mun halda ráðstefnu 14.september næstkomandi i Hörpu
Á ráðstefnunni verður fjallað um malbik og klæðingar frá mörgum sjónarhornum, kynnt saga bundinna slitlaga og verklag Vegagerðarinnar.
Erlendir fyrirlesarar munu auk þess varpa ljósi á notkun bundinna slitalaga í sínum heimalöndum en þeir koma frá Bretlandi, Hollandi og Svíþjóð.
Dagskráin gæti tekið einhverjum breytingum.
Dagskrá ráðstefnunnar:
8:00 Skráning
9:00 Ráðstefnan opnuð.
Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar
9:05 Ávarp samgönguráðherra.
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
9:10 Af mölinni á bundna slitlagið.
Magnús Valur Jóhannsson, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs Vegagerðarinnar
9:30 Common praxis and experiences of bitumen bound surface layers.
Kenneth Lind, sérfræðingur í vegtækni og bundnum slitlögum, Trafikverket í Svíþjóð
10:00 Auknar kröfur - breyttar reglur.
Birkir Hrafn Jóakimsson, forstöðumaður stoðdeildar Vegagerðarinnar
10:20 Umræður
10:30 Kaffi
10:45 Endingmalbikaðra slitlaga – samanburður á helstu stofnvegum á höfuðborgarsvæðinu.
Elín Ríta Sveinbjörnsdóttir, byggingatæknifræðingur, Eflu
11:05 Advanced asphalt surface treatment - technologies using bio-based materials
Bert Jan Lommerts, framkvæmdastjóri og eigandi Reddy Solutions, Hollandi
11:35 Viðhald bundinna slitlaga - mat á viðhaldsþörf.
Jón Magnússon sérfræðingur, framkvæmdadeild Vegagerðarinnar
11:55 Efnisgæðarit Vegagerðarinnar - fróðleikur og kröfur til vegagerðarefna.
Pétur Pétursson sérfræðingur, framkvæmdadeild Vegagerðarinnar
12:15 Umræður
12:25 Matur
13:10 Endurvinnsla í vegagerð.
Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir hjá ReSource
13:30 Endurvinnsla í malbik - tækifæri til framtíðar.
Björk Úlfarsdóttir rannsóknarstjóri og Harpa Þrastardóttir umhverfis-, öryggis-, og gæðastjóri, Colas Ísland
13:50 Þingvallavegur í þjóðgarði, áskoranir, efnisval og árangur.
Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar
14:10 Umræður
14:20 Kaffi
14:35 Frá vöggu til grafar - meðhöndlun efna við slitlagnir.
Páll Kolka, umhverfissérfræðingur Vegagerðarinnar
14:55 An overview of skid resistance in the UK.
David Woodward, verkfræði innviða, Ulster háskólanum Norður-Írlandi
15:25 The importance of friction for motocyclist - experiences from Sweden
Maria Nordqvist, Sveriges MotorCyklister
15:45 Ódýrara malbik - færanlegar malbiksstöðvar.
Sigþór Sigurðsson, forstjóri Colas Ísland
16:05 Nýsköpun og þróun innan og utan Vegagerðarinnar.
Ólafur Sveinn Haraldsson, forstöðumaður rannsóknadeildar Vegagerðarinnar
16:25 Umræður
16:35 Ráðstefnuslit
...