22/3/2024

40 ára afmælissýning Snigla

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Hjólamenningin

Það hefur nú varla farið framhjá neinum að Sniglar eru 40 ára á þessu ári

Í tilefni þess verður blásið til mótorhjólasýningar í Porsche salnum hjá Bílabúð Benna að Krókhálsi 9, 110 Reykjavík

Sýningin verður opin frá kl 10-18 frá 29.mars og lýkur 1.apríl sem er 40 ára afmælisdagur Snigla

Aðgangseyrir 1.500kr.

Frítt fyrir 12 ára og yngri

Hlökkum til að sjá ykkur öll

#sniglarnir

#bilabudbenna

...

Nýlegar fréttir