13/4/2022

Vorfundur 21.apríl 2022

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Fundir

Ökukennarafélag Íslands, Bifhjólasamtök Lýðveldisins, Sniglar og Samgöngustofa bjóða til vorfagnaðar bifhjólafólks fimmtudaginn 21. apríl 2022 (sumardaginn fyrsta) í Ökuskóla 3 frá kl. 15:00. Brautarakstur þátttakenda, sýnikennsla á öryggisatriðum, afsláttur í skoðun, hjól til sýnis, slysaþróun, forvarnir og fræðsla.

Mætum öll, helst hjólandi

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir