29/9/2021

Vetraropnun í félagsheimili Snigla

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Fundir

Þar sem september er að líða undir lok er síðasta sumaropnun Snigla í kvöld, miðvikudag, frá kl 19-21.

Þá tekur við vetraropnun hjá okkur, sem er annar miðvikudagur í mánuði.

Sniglar þakka fyrir samveruna í sumar, sjáumst!

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir