13/10/2021

Sniglar halda loksins ball á Spot

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Fundir

Laugardagskvöldið 13.nóvember blása Sniglar til dansleiks, á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi

Húsið opnar kl 18, það er tilboð á veitingum

Ostborgari eða SPOTON með Tuborg green á 3090 kr
12 kjúklingavængir & Tuborg green á 2790 kr.

Einnig verður happy hour á barnum

Hljómsveit Hússins sér um að koma fólki á gólfið og dansa sem aldrei fyrr

Hljómsveitin byrjar að spila upp úr 21.00 og lokar húsið kl 01.00

Miðaverð er einungis krónur 3000, hægt að panta miða á stjorn@sniglar.is.

Eins er hægt að kaupa miða við hurð, ATHUGIÐ VIÐ ERUM EKKI MEÐ POSA

Hlökkum til að sjá ykkur

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir