21/3/2018

Sniglar bjóða 1. maí sjálfboðaliðum í Kraftaklerkinn

Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Hjólamenningin
‍Grillhúsið Sprengisandi.

Eins og alltaf undanfarin ár bjóða Bifhjólasamtök Lýðveldisins, Sniglar þeim sjálfboðaliðum sem aðstoðuðu á 1. maí út að borða. Eins og áður er það á Grillhúsinu á Sprengisandi og það eins sem í boði verður er hamborgarinn Kraftaklerkur. Allur ágóði af sölu hans rennur nefnilega til Grensásdeildar sem samtökin styrkja reglulega. Mæting á Sprengisant er á milli 18-18:30 og við hvetjum að sjálfsögðu sem flesta til að mæta í Mótorhjólamessuna strax á eftir.

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir
Höfundur: 
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
18/2/2019

Á FEMA fundi í febrúar var farið yfir fjölda hagsmunamála mótorhjólafólks en Sniglar gæta þar hagsmuna Íslendinga sem þurfa að innleiða löggjöf frá Evrópusambandinu. Þar kom líka fram að Sniglar uxu hraðast allra mótorhjólaklúbba í Evrópu sem eiga aðild að FEMA, eða um 79%.

lesa meira