29/6/2018

Nýr Sniglavefur í loftið

Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Hjólamenningin

Nýr og endurbættur vefur Sniglanna

Eins og sjá má hefur nýr og endurbættur vefur Bifhjólasamtaka Lýðveldisins, Snigla litið dagsins ljós. Vefurinn er skrifaður í Webflow og notast við nýjustu tólin. Hægt er að skoða vefinn á allskyns tækjum, stórum skjáum og snjalltækjum. Vefurinn er hugsaður sem upplýsingaveita fyrir allt bifhjólafólk og þar verða meðal annars viðburðir úr mótorhjólaheiminum á forsíðu auk frétta. Vefurinn er í áframhaldandi þróun og leitast verður við að gera hann gagnvirkari en áður.

Nýr vefur Sniglanna er hannaður af Proa vefhönnun

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir
Höfundur: 
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
18/2/2019

Á FEMA fundi í febrúar var farið yfir fjölda hagsmunamála mótorhjólafólks en Sniglar gæta þar hagsmuna Íslendinga sem þurfa að innleiða löggjöf frá Evrópusambandinu. Þar kom líka fram að Sniglar uxu hraðast allra mótorhjólaklúbba í Evrópu sem eiga aðild að FEMA, eða um 79%.

lesa meira