1/1/2023

Nýárskveðja Snigla

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir

Stjórn Snigla óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs og friðar, og þá sérstaklega félagsmönnum okkar.

Megi 2023 færa okkur fleiri hjóladaga, betri vegi og sól í hjartað

Við viljum nota tækifærið og minna félagsmenn okkar á að félagsgjöldin hafa nú þegar borist í heimabanka, og félagsgjöldin voru hækkuð nú um áramót, samkvæmt breytingu frá síðasta aðalfundi.

Hafir þú ekki fengið rukkun i heimabanka er velkomið að senda okkur póst á stjorn@sniglar.is, eða á 2459@sniglar.is

Með ósk um gott hjólaár

Stjórn Snigla

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir