4/4/2018

MotoGP næstu helgi í félagsheimilinu

Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Hjólamenningin
‍Nýtt sjónvarp prófað með MotoGP efni í félagsheimilinu.

Fyrsti fundur sumarsins í félagsheimili Snigla í Skeljanesi fór í að setja upp netið fyrir sjónvarpið, sem og kaupa áskrift að MotoGP. Bryddað er uppá þeirri nýbreytni að vera með beinar útsendingar í félagsheimilinu frá hverri MotoGP keppni í ár. Fyrst um sinn mun aðeins vera sýnt frá aðalkeppninni hverju sinni ef ef mæting verður góð munum við að sjálfsögðu skoða að hafa opið lengur. Einnig stendur til að vera með myndakvöld á mótorhjólamyndum í sumar.

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir