5/3/2024

Karl Gunnlaugsson Snigill #5

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Hjólamenningin

Karl Gunnlaugsson, Snigill #5 lést að heimili sínu aðfaranótt 2.mars

Kalli var einn af stofnendum Snigla, og var ávallt ötull hjólamaður alla tíð

Hann var mikils metinn innan hjólaheimsins og verður sárt saknað

Stjórn Snigla vottar fjölskyldu og vinum Kalla okkar dýpstu samúð

Blessuð sé minning þín

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir