15/3/2021

Gullkorn tímans

Höfundur:
Hjólamenningin

Í gegnum tíðina hafa margir haft vit á að taka upp skemmtileg augnablik, sem verða gullkorn tímans þegar tíminn æðir áfram.

Arnar Kristjánsson, Snigill númer 885 var að setja saman myndband frá tímum kögurjakka og spyrnu á Tryggvabrautinni á Akureyri

https://www.youtube.com/watch?v=3SIYLpyPFm8

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir