1/4/2018

Fyrsti opni fundur sumarsins miðvikudaginn 4. apríl

Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Hjólamenningin
‍Frá fundi í Skeljanesi haustið 2017.

Eins og í fyrra verður Sniglaheimilið opið á miðvikudagskvöldum kl 20:00 frá og með 4. apríl til loka september. Fyrsti opni fundur sumarsins, sem lætur reyndar enn aðeins bíða eftir sér, verður því haldinn á morgun. Sniglaheimilið er staðsett í Skeljanesi í Skerjafirði og það verður heitt á könnunni fyrir gesti. Aðrar uppákomur verða auglýstar sérstaklega, sjáumst hress!

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir
Höfundur: 
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
18/2/2019

Á FEMA fundi í febrúar var farið yfir fjölda hagsmunamála mótorhjólafólks en Sniglar gæta þar hagsmuna Íslendinga sem þurfa að innleiða löggjöf frá Evrópusambandinu. Þar kom líka fram að Sniglar uxu hraðast allra mótorhjólaklúbba í Evrópu sem eiga aðild að FEMA, eða um 79%.

lesa meira