1/4/2018

Fyrsti opni fundur sumarsins miðvikudaginn 4. apríl

Höfundur:
Njáll Gunnlaugsson
Hjólamenningin
‍Frá fundi í Skeljanesi haustið 2017.

Eins og í fyrra verður Sniglaheimilið opið á miðvikudagskvöldum kl 20:00 frá og með 4. apríl til loka september. Fyrsti opni fundur sumarsins, sem lætur reyndar enn aðeins bíða eftir sér, verður því haldinn á morgun. Sniglaheimilið er staðsett í Skeljanesi í Skerjafirði og það verður heitt á könnunni fyrir gesti. Aðrar uppákomur verða auglýstar sérstaklega, sjáumst hress!

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir
Höfundur: 
Ingvar Ingvarsson
Birt þann:
11/6/2019

Kraftaklerkurinn, samstarfsverkefni Snigla, Mótorhjólamessunar og Grillhússins, skilar Grensásdeild 620 þúsund

lesa meira