15/2/2021

Framboð í stjórn Snigla 2021

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Fundir

Kæru Sniglar

Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram í stjórn Snigla á komandi aðalfundi 6.mars næstkomandi, eru vinsamlegast beðin um að tilkynna framboð sitt til sitjandi stjórnar Snigla á stjorn@sniglar.is.

Til að geta boðið sig fram þarf að vera skráður í Snigla og hafa greitt árgjald 2021

Eftirfarandi stöður eru lausar;

Formaður

Varaformaður

Meðstjórnandi

Varamenn

Með kveðju

Stjórn Snigla

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir