3/1/2022

Félagsgjald Snigla

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Fundir

Við bendum á að félagsgjald Snigla hefur nú borist í heimabanka félagsmanna.

Hafir þú ekki fengið seðil má endilega senda okkur póst á stjorn@sniglar.is og við kippum því snarlega í liðinn.

Athygli skal vakin á því að gjalddagi er 6.01 2022 og eindagi er 6.02 2022, og það bætast ekki vextir né vanskilasgjöld við, þó ekki sé greitt fyrir þann tíma

Spennandi ár framundan, stjórn Snigla óskar ykkur gleðilegs árs, minnum á fyrsta opna hús í félagsheimilinu miðvikudaginn 12.02 2022, kl 19-21.00

Sjáumst!

Stjórn Snigla

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir