22/4/2023

ATH BREYTT LEIÐ OG TÍMASETNING 1.MAÍ KEYRSLA 2023

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Hjólamenningin

ATH

Í stað Laugavegs röðum við okkur á Njarðargötu og upp á Skólavörðustíg. Keyrslan fer svo Sóleyjargötu, í gegnum Lækjargötu og yfir á Sæbraut, upp Ártúnsbrekku og endum svo við Bauhaus líkt og vanalega.

Fjölmennum og gleðjumst!

...

Nýlegar fréttir