30/4/2021

ATH! BREYTT LEIÐ 1.MAÍ KEYRSLU

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Hagsmunamál

ATH! BREYTING Á LEIÐ 1.MAÍ KEYRSLU

Í stað þess að keyra niður Laugaveg, fer keyrslan af Laugavegi niður Klapparstíg, þar til vinstri niður Hverfisgötu og þaðan inn á Sæbraut.

Athugið, verið við ykkar hjól eftir fremsta megni, verið með grímur ef þið takið niður hjálma, hafið gott bil á milli hópa og pössum sóttvarnir

Sjáumst!

 

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir