16/10/2020

Alþjóðlegur minningardagur Sameinuðu Þjóðanna

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Hagsmunamál

Alþjóðlegur minningardagur Sameinuðu Þjóðanna

Nú er verið að vinna að undirbúning að alþjóðlegs minningardags sameinuð uþjóðanna en hann verður haldinn 15 nóvember.

Þessi dagur er tileinkaður minningunni um þá sem hafa látist í umferðinni en ekki hvað síst er dagurinn til að sýna viðbragðsaðilum þakklæti fyrir sitt óeigingjarna starf.

Dagurinn verður kynntur er nær dregur.

...

Stikkorð:
Engin stikkorð fundust.
Nýlegar fréttir