9/2/2021

Aðalfundur Snigla 6.mars

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Fundir

Kæru félagsmenn

Senn líður að aðalfundi Snigla þann 6.mars og þá vantar okkur liðsauka í stjórn.

Það vantar varamenn, meðstjórnanda, formann og varaformann.

Þetta er gefandi sjálfboðaliðastarf, skemmtilegur félagsskapur og ýmis verkefni sem þarf að takast á við.

Til að bjóða sig fram þarf að vera greiddur félagi í samtökunum.

Það þarf að gefa sér tíma, hafa áhuga á ýmsum málum er tengist hjólamennsku, og geta unnið saman í hóp.

Fundarstaður  og tímasetning verður nánar auglýst síðar

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir