16/2/2022

Aðalfundur Snigla, 5.mars

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Fundir

Aðalfundur Snigla verður haldin að Holtavegi 8 (Holtagörðum, 2.hæð fyrir ofan gæludýrabúðina) laugardaginn 5.mars klukkan 14.00

Athugið að aðeins greiddir Sniglar hafa atkvæðisrétt á fundinum

Dagskrá Aðalfundar

1. Setning.

2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari.

3. Fráfarandi stjórn gefur skýrslu.

4. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga.

5. Umræða um reikninga/skýrslu.

6. Gjaldkeri leggur fram rekstraráætlun næsta árs.

7. Lagabreytingar.

8. Hækkun félagsgjalds.

9. Kosning í stjórn, gjaldkeri og ritari.

10. Kosning tveggja skoðunarmanna.

11.  Önnur mál/umræða.

12. Umræða um frjáls framlög fyrir 1 maí

13. Fundi slitið.

Allir velkomnir

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir