6/3/2021

Aðalfundur Snigla 2021

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Fundir

Aðalfundur Snigla var haldinn í dag, 6.mars og var mæting mjög góð.

Venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem kosið var í nýja stjórn

Þorgerður Guðmundsdóttir bauð sig aftur fram sem formaður, og þar sem ekkert mótframboð kom var hún sjálfkjörin áfram.

Vilberg Kjartansson var búinn með sína varaformennsku en bauð sig fram í varastjórn áfram.

Varamenn eru kosnir til árs í einu og voru því sjálfhættir.

Hafsteinn P Kjartansson og Sveinn Ó. Ingimarsson voru kosnir inn í nýja stjórn.

Vilberg Kjartansson, Ari Karlsson og John Arnesson eru i varastjórn.

Rögnvaldur Ólafsson og Jokka G Birnudóttir sitja áfram í stjórn.

Ný stjórn mun hittast fljótlega og skipta með sér verkum.

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir