1/5/2022

1.maí keyrsla Snigla 2022

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Hjólamenningin

Það var mikil og góð þátttaka í hópkeyrslu Snigla, sem fór vel fram að öllu leyti

Takk öll sem komuð, og kærar þakkir fyrir frjáls framlög, þau fara til Grensás annarsvegar og í kostnað Snigla hinsvegar

Kristján Erlendsson, í Bauhaus tók drónamyndir yfir keyrslu og planið, og gaf okkur góðfúslegt leyfi til að birta þær

...

Nýlegar fréttir