Hjóladagar 13.-15. júlí

13/7/2018

13
Jul

Hjóladagar 13.-15. júlí

Bifhjólahelgi tileinkuð Bifhjólafólki.

13/7/2018

Akureyri

Tían

Bifhjólahelgi tileinkuð Bifhjólafólki.

DAGSKRÁ

Föstudagur

17:30 Mótormessa. Hjólað til messu "Glerárkirkja"Sr. Stefanía G Steinsdóttir messar. Ólafur Sveinsson tjáir sig.Vöfflukaffi á eftir messu
19:30 Hringakstur á svæði B.A.    Nánar um Hringaksturinn: Skráning : tian@tian.is
21:00 Grillkvöld og öl á kantinum inn á safni.

Laugardagur

11:30  MiðbærTían hefur í samstarfi við Dj Grill sem er í miðbænum á Akureyri komist að samkomulagi um að veita Hjóladagsgestum gott tilboð á Hamborgurum á Hjóladögum.

Aparólu burger

Racer burger

Chopper Burger

13:30 Hópkeyrsla B.A.C.A. frá  miðbæ allir velkomnir

14-16 Götuspyrna BA á Ba-svæðinu
15:30 Saxaleikar  frá-Landsmóti Bifhjólamanna ....Keppt verður í m.a. í Snigli. (Hægaksturkeppni og fl íþróttum rétt hjá Mótorhjólasafni Íslands (munið eftir tjaldstólunum ;)
19:00 Glæsilegur matur fra Nanna seafood 2- rétta val um fisk eða kjöt alvöru veitingarstaður i Hofi.

Matur og Dimma kr: 9,500

Pantanir tian@tian.is    
Endilega Panta tímanlegasvo röltum við yfir á Græna....21:00 
Dimma  á Græna Hattinum
Verið velkominn á Hjóladaga Akureyri

...

til baka í viðburði