100 Mile Ride - Góðgerðasamtakanna Bikers Against Child Abuse 18. maí

18/5/2019

18
May

100 Mile Ride - Góðgerðasamtakanna Bikers Against Child Abuse 18. maí

Hundrað mílna hjólaferð Góðgerðasamtakanna Bikers Against Child Abuse

18/5/2019

Funahöfða 5

B.A.C.A.

Bikers Against Child Abuse (BACA) vinna að því að búa misnotuðum börnum öruggara umhverfi. Samtökin reka m.a. hjálparsíma +354-780-2131 og berjast gegn hverskonar ofbeldi sem börnum er sýnt. Hundrað mílna hjólaferðin er einn af aðalviðburðum samtakanna og er haldinn samtímis um heim allan. Sniglar eru hvattir til að sýna stuðning sinn í verki.

Skráning hefst kl. 11:30 við Funahöfða 5. Lagt er af stað kl. 13:00 og ferðinni líkur aftur á Funahöfða klukkan 16:00 þar sem boðið verður upp á veitingar.

Athugið - skráningargjaldið er aðeins 2000 krónur.

Öll velkomin!

Kaflafundir eru haldnir fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði kl:20:00 að Funahöfða 5, 110 Reykjavík og eru þeir opnir öllum.

...

til baka í viðburði