Landsmót bifhjólafólks 2019 - Brautartungu Borgarfirði 4-7 júlí

4/7/2019

4
Jul

Landsmót bifhjólafólks 2019 - Brautartungu Borgarfirði 4-7 júlí

Landsmót bifhjólafólks

4/7/2019

Brautartungu Borgarfirði

www.facebook.com/LandsmotBifhjolamanna

Landsmót bifhjólafólks verður haldið 4-7 júlí í Brautartungu Borgarfirði. Hefðbundin dagskrá með Landsmótssúpu, lifandi tónlist, AA fundum, pubquiz, leikjum og fleiru.

Á staðnum er tjaldstæði, sundlaug, sjoppa og kolagrill fyrir grillmeistara.

Beygt er inn á Uxahryggjarveg nr. 52 af Borgarfjarðarbraut nr. 50.

Fylgist betur með viðburðinum hér: www.facebook.com/LandsmotBifhjolamanna

...

til baka í viðburði