Hópakstur Snigla 1. maí 2019

1/5/2019

1
May

Hópakstur Snigla 1. maí 2019

Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, halda hópakstur sinn 1. maí í Reykjavík

1/5/2019

Laugaveg kl. 11:00

Sniglar

Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, halda hópakstur sinn 1. maí í Reykjavík til marks um upphaf hjólatímbilsins. Við notum tækifærið til að kynna mótorhjól fyrir gestum og gangandi og skemmta okkur saman í góðra vina hópi.

Við söfnumst sama kl. 11:00 neðst á Laugavegi en svæðið verður lokað fyrir almennri umferð. Kl. 12:30 er ekið af stað eftir merktri leið og endað um kl. 13:00 á bílastæðinu hjá Bauhaus fyrir framan Garðaland.

...

til baka í viðburði