
Bifhjólasamtök lýðveldisins
Samtök áhugafólks um öruggan akstur bifjhóla sem stuðla að bættri umferðarmenningu og fræðslu.
Hagsmunamál bifhjólamanna eru unnin í samstarfi við fjölmarga aðila, innanlands og utan.
Öflugt félagsstarf
Sniglarnir standa fyrir öflugu og fjölbreyttu félagsstarfi árið um kring.
Opið hús á miðvikudögum í sumar í félagsheimili Snigla að Skeljanesi, 102 Reykjavík. Allir bifhjólamenn velkomnir, nýjir félagar sem og gamlir og alltaf heitt á könnunni, sögur og spjall með kaffinu.

Fréttir
- Allar fréttir
- Hagsmunamál
- Hjólamenningin
- Sniglafréttir

Sniglar fengu loksins svar við fyrirspurn okkar vegna banaslys á Miklubraut í sumar Hér er svarið:

Miðvikudaginn 13 ágúst voru Sniglar með fjölskyldu grill hjá Grensás. Mikill fjöldi bifhjólafólks mættu ásamt starfsfólki og skjólstæðingum Grensás. Heppnin...

Eftirfarandi áskorun var send á vegagerðina Til: Vegagerðin Efni: Hættuleg vegrið – krafa um skýrt svar Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar krefjumst...

Samstöðufundur – fundargerð Sniglar héldu samstöðufund vegna umræðu stjórnvalda um komandi kílómetragjald, og mættu rúmlega 100 manns á fundinn. Mikill...

BellRing var haldið í Sniglaheimilinu miðvikudaginn 28.maí , og var mæting góð. Um 100 manns komu, fengu knús, spjall kaffi...

Vorfagnaður var haldinn í dag á vegum Snigla, Ökuskóla 3, Samgöngustofu, Ökukennarafélags Íslands og Kvartmíluklúbbsins Það var blíðskaparveður og góð...

Vorfagnaður Snigla og Tíunnar var haldinn í dag í blíðskaparveðri en ekki sást ský á himni og hitamet féllu örugglega...

Þrátt fyrir kalsaveður og smá úða mættu fjöldi manns í 1.maí keyrslu Snigla sem var vel. Svona keyrsla fer ekki...

Sniglarnir, Bifhjólasamtök lýðveldisins, afhentu Vegagerðinni ágóða af dósasöfnun sinni þann 1. maí. Alls söfnuðust 400 þúsund krónur en fyrir það...
Vefverslun Snigla
Í vefverslun Snigla finnur þú fatnað merktan Sniglum.
Innan undir, utan yfir eða spari? Þitt er valið.
- All
- Fatnaður






